— Morgunblaðið/Óttar
Innrás Rússa í Úkraínu og hernaðaraðgerðum þar var harðlega mótmælt af því fólki sem í gær gekk frá Hallgrímskirkju í Reykjavík, um miðborgina að rússneska sendiráðinu á Landakotshæð.
Innrás Rússa í Úkraínu og hernaðaraðgerðum þar var harðlega mótmælt af því fólki sem í gær gekk frá Hallgrímskirkju í Reykjavík, um miðborgina að rússneska sendiráðinu á Landakotshæð. Ætlað er að um 600 manns hafi tekið þátt í þessum mótmælum gegn stríðinu, sem nú hefur staðið í 18 daga. Yfir 2.100 manns hafa látið lífið í áráum Rússa á hafnarborgina Maríupol og flótti fólks úr stríðshrjáðu landi er stöðugur.