Einleikarinn Á tónleikum Sifjar hljómaði samtal tveggja tónskálda, Hjálmars og Bachs, með um 300 ára millibili.
Einleikarinn Á tónleikum Sifjar hljómaði samtal tveggja tónskálda, Hjálmars og Bachs, með um 300 ára millibili. — Morgunblaðið/Eggert
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Fiðluleikarinn Sif Tulinius kom fram á tónleikum í Kristskirkju í Landakoti á þriðjudag. Á efnisskránni voru einleikssónötur eftir Johann Sebastian Bach og splunkunýtt tónverk eftir Hjálmar H. Ragnarsson, Partíta, en Hjálmar samdi það fyrir Sif.
Fiðluleikarinn Sif Tulinius kom fram á tónleikum í Kristskirkju í Landakoti á þriðjudag. Á efnisskránni voru einleikssónötur eftir Johann Sebastian Bach og splunkunýtt tónverk eftir Hjálmar H. Ragnarsson, Partíta, en Hjálmar samdi það fyrir Sif. Þetta voru aðrir tónleikar hennar í þrennra tónleika röð.