Nú orðið telst það fornmál, sem eldri borgarar (fornmenn?) ólust upp við. Úr því máli er kyndugur . Það er gamalt tökuorð og þýðir oftast skrítinn , undarlegur . „Þú ert kyndugur náungi,“ sagði Jón.
Nú orðið telst það fornmál, sem eldri borgarar (fornmenn?) ólust upp við. Úr því máli er kyndugur . Það er gamalt tökuorð og þýðir oftast skrítinn , undarlegur . „Þú ert kyndugur náungi,“ sagði Jón. „Þú ert kyndugur náungi,“ sagði páfagaukurinn. Samtalið er úr safnaðarblaðinu Geisla, sögunni Leifur páfagaukur.