— Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Trén í víðfeðmum Hallormsstaðaskógi eru óteljandi, eitt er þó öðrum þekktara enda vel merkt. Það er hávaxið kræklótt birki, ofarlega í skóginum á bakka Kerlingarár.
Trén í víðfeðmum Hallormsstaðaskógi eru óteljandi, eitt er þó öðrum þekktara enda vel merkt. Það er hávaxið kræklótt birki, ofarlega í skóginum á bakka Kerlingarár. Sagt er að tré þetta sé fyrirmyndin að ljóðinu Hríslan og lækurinn, sem bæði sé um tréð en líka ástarjátning til konu þess, sem orti. Hver var sá?