Ferðamenn Mikill fjöldi fór að gosinu.
Ferðamenn Mikill fjöldi fór að gosinu. — Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Ferðamenn hafa samtals gert sér ríflega 366 þúsund ferðir að gosstöðvunum í Geldingadal, þar af voru um 1.400 ferðir síðustu sjö dagana. Fannar Jónasson bæjarstjóri í Grindavík segir eldgosið hafa haft jákvæð áhrif á ferðaþjónustuna á svæðinu.
Ferðamenn hafa samtals gert sér ríflega 366 þúsund ferðir að gosstöðvunum í Geldingadal, þar af voru um 1.400 ferðir síðustu sjö dagana. Fannar Jónasson bæjarstjóri í Grindavík segir eldgosið hafa haft jákvæð áhrif á ferðaþjónustuna á svæðinu. Eitt ár er í dag liðið frá því að það hófst. 18 og 20