Línuskipið Masilik strandaði að kvöldi.
Línuskipið Masilik strandaði að kvöldi. — Ljósmynd/Landhelgisgæslan
Strand grænlenska línuskipsins Masilik við Gerðistanga á Vatnsleysuströnd kvöldið 16. desember í fyrra er enn til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Þetta kemur fram í svari lögreglunnar við fyrirspurn blaðamanns.

Strand grænlenska línuskipsins Masilik við Gerðistanga á Vatnsleysuströnd kvöldið 16. desember í fyrra er enn til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Þetta kemur fram í svari lögreglunnar við fyrirspurn blaðamanns.

Alls voru 19 skipverjar um borð þegar slysið átti sér stað.

Um tíma var talið að sjópróf þyrftu að fara fram en svo varð ekki. Lögreglan kveðst nú bíða eftir niðurstöðu rannsóknanefndar samgönguslysa. gso@mbl.is