Jón Axel, einn af þáttastjórnendum morgunþáttarins Ísland vaknar á K100, rifjaði upp atvik í þættinum frá því hann var 12 ára gamall og týndi næstum lífinu eftir mikil veikindi á jóladag.

Jón Axel, einn af þáttastjórnendum morgunþáttarins Ísland vaknar á K100, rifjaði upp atvik í þættinum frá því hann var 12 ára gamall og týndi næstum lífinu eftir mikil veikindi á jóladag. Endaði hann í sex vikur á spítala þar sem hann lá meðvitundarlaus í 10 daga og var vart hugað líf.

Lýsti hann því hvernig hann, sem ungur drengur, spenntur yfir jólunum, harkaði af sér mikil veikindi og vanlíðan til að missa ekki af neinu í sambandi við hátíðirnar.

Nánar á K100.is.