Stundum rætast draumar, óskir og spádómar: uppfyllast , verða að raunveruleika . Að það rætist úr e-u þýðir að það fer betur en útlit var fyrir . „Við áttum varla fyrir mat, en það rættist strax úr þegar ég fékk vinnuna í seðlaprentsmiðjunni.
Stundum rætast draumar, óskir og spádómar: uppfyllast , verða að raunveruleika . Að það rætist úr e-u þýðir að það fer betur en útlit var fyrir . „Við áttum varla fyrir mat, en það rættist strax úr þegar ég fékk vinnuna í seðlaprentsmiðjunni.“ En ekki „rættist úr“ voninni um frið á jörðu, heldur rættist hún ekki.