Elín Rut Róbertsdóttir , Laufey Emilý Adamsdóttir og Ísabella Árný Nínudóttir söfnuðu samtals 22.837 krónum til styrktar mannúðarstarfi Rauða krossins í Úkraínu. Söfnunina héldu þær fyrir utan verslunina Hrísalund á...
Elín Rut Róbertsdóttir
,
Laufey Emilý Adamsdóttir
og
Ísabella Árný Nínudóttir
söfnuðu samtals 22.837 krónum til styrktar mannúðarstarfi Rauða krossins í Úkraínu. Söfnunina héldu þær fyrir utan verslunina Hrísalund á Akureyri.