„[F]ærast úr stað með snúningi, rúlla“ segir orðabókin um sögnina að velta , fyrri merkingu af tveimur. Skv. henni veltur bolli t.d. reki maður sig í hann. En svo er nr. 2.
„[F]ærast úr stað með snúningi, rúlla“ segir orðabókin um sögnina að velta , fyrri merkingu af tveimur. Skv. henni veltur bolli t.d. reki maður sig í hann. En svo er nr. 2. Hún stýrir þágufalli og þýðir „koma snúningi á (e-ð), láta (e-ð) rúlla. Og þá segir maður ekki „ég valt bollanum“ heldur velti .