Vísindamenn í háskólanum í Illinois í Chicago hafa fundið vísbendingar um að lakkrís eða nánar tiltekið lakkrísrót gæti haft jákvæð áhrif í baráttunni gegn krabbameini.

Vísindamenn í háskólanum í Illinois í Chicago hafa fundið vísbendingar um að lakkrís eða nánar tiltekið lakkrísrót gæti haft jákvæð áhrif í baráttunni gegn krabbameini.

Binda vísindamennirnir vonir við að einn daginn geti rótin hjálpað til við að koma í veg fyrir og jafnvel meðhöndla og lækna ákveðnar tegundir krabbameins.

Teymið sem stóð að rannsókninni rannsakaði sérstaklega áhrif efnisins glycyrrhizin, sem finna má í lakkrísrótinni, á blöðruhálskrabbamein.

Nánar er fjallað um málið á K100.is.