<strong>Hvítur á leik </strong>
Hvítur á leik
1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 e6 4. d4 Bd6 5. 0-0 0-0 6. c4 h6 7. Rc3 Rc6 8. a3 dxc4 9. Da4 e5 10. d5 Re7 11. Hd1 a6 12. Dxc4 c6 13. dxc6 Rxc6 14. Dh4 De7 15. Bxh6 gxh6 16. Dxh6 Bf5 17. Rh4 Bh7 18. Bh3 Hfd8 19. Bf5 Bg6 20. Bxg6 fxg6 21. Dxg6+ Kh8 22.

1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 e6 4. d4 Bd6 5. 0-0 0-0 6. c4 h6 7. Rc3 Rc6 8. a3 dxc4 9. Da4 e5 10. d5 Re7 11. Hd1 a6 12. Dxc4 c6 13. dxc6 Rxc6 14. Dh4 De7 15. Bxh6 gxh6 16. Dxh6 Bf5 17. Rh4 Bh7 18. Bh3 Hfd8 19. Bf5 Bg6 20. Bxg6 fxg6 21. Dxg6+ Kh8 22. Dh6+ Kg8

Staðan kom upp í úrvalsdeild Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Reykjavík. Dagur Ragnarsson (2.351) hafði hvítt gegn sænska alþjóðlega meistaranum Milton Pantzar (2.427) . 23. Rd5? rétt var að leika 23. Rf5! þar eð þá vinnur hvítur manninn til baka, t.d. eftir 23.... Df8 24. Hxd6! Hxd6 25. Dxf8+ Hxf8 26. Rxd6 og hvítur hefur unnið tafl. 23.... Rxd5 24. Hxd5 Bc7 25. Had1 Dg7?! svartur hefði átt að leika 25.... Hxd5 26. Hxd5 Hd8 og staðan er hér um bil í jafnvægi. 26. De6+ og um síðir innbyrti hvítur vinninginn. Kviku-Reykjavíkurskákmótinu lýkur í dag.