Ungviðið getur verið harðhent. Þurfi maður að festa hönd á dúkku gerir maður það í þolfalli : á dúkkuna . Annað mál er að festa hönd á dúkkunni í þágufalli . Dúkkur geta verið gersemar og að festa hönd á einni slíkri þýðir að ná henni, eignast hana.
Ungviðið getur verið harðhent. Þurfi maður að festa hönd á dúkku gerir maður það í þolfalli : á dúkkuna . Annað mál er að festa hönd á dúkkunni í þágufalli . Dúkkur geta verið gersemar og að festa hönd á einni slíkri þýðir að henni, eignast hana. Önnur merking er svo að skilja : Loksins festi ég hönd á kjarnanum í máli hans.