Jón Gunnar Geirdal, einn af höfundum þáttanna Brúðkaupið mitt, framhaldsseríu af Jarðarförinni minni, sem kom í heild sinni inn á Sjónvarp Símans í gær, ræddi við Ísland vaknar á dögunum um þættina og rifjaði upp hvernig hugmyndin að þeim kviknaði og...

Jón Gunnar Geirdal, einn af höfundum þáttanna Brúðkaupið mitt, framhaldsseríu af Jarðarförinni minni, sem kom í heild sinni inn á Sjónvarp Símans í gær, ræddi við Ísland vaknar á dögunum um þættina og rifjaði upp hvernig hugmyndin að þeim kviknaði og hvernig þættirnir tengjast með áhugaverðum hætti stórum atburðum í lífi hans.

Jón Gunnar rifjaði upp undirbúninginn fyrir söguna um Benedikt í þættinum og það hvers vegna Laddi varð fyrir valinu í hlutverk Benedikts.

Viðtalið er á K100.is.