Svartur heldur jafntefli.
Svartur heldur jafntefli.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Rf3 Bb4+ 5. Bd2 a5 6. Bg2 0-0 7. 0-0 dxc4 8. Bxb4 axb4 9. Re5 Rc6 10. Rxc6 bxc6 11. e3 Ba6 12. Bxc6 Hb8 13. He1 Dd6 14. Bf3 Hfd8 15. Dc2 e5 16. Rd2 exd4 17. Rxc4 De6 18. Ra5 d3 19. Dxc7 Hbc8 20. Df4 Db6 21. Rb3 Hc2 22.

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Rf3 Bb4+ 5. Bd2 a5 6. Bg2 0-0 7. 0-0 dxc4 8. Bxb4 axb4 9. Re5 Rc6 10. Rxc6 bxc6 11. e3 Ba6 12. Bxc6 Hb8 13. He1 Dd6 14. Bf3 Hfd8 15. Dc2 e5 16. Rd2 exd4 17. Rxc4 De6 18. Ra5 d3 19. Dxc7 Hbc8 20. Df4 Db6 21. Rb3 Hc2 22. Rd4 Hxb2 23. Heb1 Hxb1+ 24. Hxb1 Bb7 25. Bxb7 Dxb7 26. a3 Re4 27. Df3 d2 28. Hb2 Hxd4 29. exd4 Rxg3 30. d5

Staðan kom upp í úrvalsdeild Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu. Jón Kristinn Þorgeirsson (2.275) hafði svart gegn Halldóri Grétari Einarssyni (2.207) . 30. ... Da6? rétt var að leika 30. ... De7! og framhaldið gæti orðið: 31. Hxb4 De1+ 32. Kg2 Dh1+! 33. Kh3 g5! 34. Dc3 Df1+ 35. Kxg3 Dg1+ 36. Kh3 Df1+ og þráskák er óumflýjanleg. 31. hxg3 Df6 32. Hxb4! Da1+ 33. Kg2 g6 34. Hb8+ Kg7 35. Hb7 d1=D 36. Dxf7+ Kh6 37. Dxh7+ Kg5 38. Dh4+ og svartur gafst upp.