„Þurfti að afþíða á sér getnaðarliminn“ sagði í fyrirsögn og það í Morgunblaðinu. Hljómar óhugnanlega því að þíða merkir að ná frosti úr ( e-u ) og „afþíða“ ætti þá að merkja frysta .
„Þurfti að afþíða á sér getnaðarliminn“ sagði í fyrirsögn og það í Morgunblaðinu. Hljómar óhugnanlega því
að þíða
merkir
að ná frosti úr
(
e-u
) og „afþíða“ ætti þá að merkja
frysta
. Maður
þíðir
rækjur, ísskápinn og liminn eftir atvikum. Reyndar fór hann svo loksins að þiðna, sagði í fréttinni þótt vænta hefði mátt „afþiðna“.