Kamilla Inga Ellertsdóttir og Ásdís Erica Farestveit byrjuðu að safna peningum fyrir Rauða krossinn árið 2019 og héldu nokkrar tombólur í Kópavogi og Garðabæ.
Kamilla Inga Ellertsdóttir og Ásdís Erica Farestveit byrjuðu að safna peningum fyrir Rauða krossinn árið 2019 og héldu nokkrar tombólur í Kópavogi og Garðabæ. Svo flutti Ásdís til Danmerkur og bjó þar í tvö ár og núna ákváðu þær að gefa peninginn þar sem þörfin er mikil, alls 35.878 kr. Ronja, Yrsa, Ísold, Högna og Lóa aðstoðuðu við tombólurnar.