Séra Jóna Hrönn Bolladóttir, sóknarprestur í Vídalínskirkju, var í páskaskapi þegar hún mætti í Helgarútgáfuna á K100 og ræddi þar meðal annars um áhrif kórónuveirufaraldursins á kirkjuhald en hún segir hömlurnar hafa kennt þjónum kirkjunnar margt.

Séra Jóna Hrönn Bolladóttir, sóknarprestur í Vídalínskirkju, var í páskaskapi þegar hún mætti í Helgarútgáfuna á K100 og ræddi þar meðal annars um áhrif kórónuveirufaraldursins á kirkjuhald en hún segir hömlurnar hafa kennt þjónum kirkjunnar margt.

Hún viðurkenndi að hún hefði verið gráti nær á skírdagskvöld þar sem hún útdeildi sakramentinu, enda í fyrsta skipti í yfir tvö ár sem það hefur gerst.

Jóna sagði þó að það hefði verið enn sterkara að fá loksins að snerta fermingarbörnin með handabandi.

Viðtalið er í heild sinni á K100.is.