Undrun Katrín Jakobsdóttir bregst við athugasemd.
Undrun Katrín Jakobsdóttir bregst við athugasemd. — Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Sala ríkisins á hlutabréfum í Íslandsbanka hefur nánast verið eina umræðuefnið á Alþingi það sem af er vikunni.

Sala ríkisins á hlutabréfum í Íslandsbanka hefur nánast verið eina umræðuefnið á Alþingi það sem af er vikunni. Þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa gagnrýnt ríkisstjórnina harðlega fyrir ýmsa þætti sölunnar og hafa spjótin einkum beinst að Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra, sem á myndinni hlýðir á umræður, og Bankasýslu ríkisins, en fulltrúar hennar mættu á opinn fund fjárlaganefndar í gær.

Undrun Katrín Jakobsdóttir bregst við athugasemd.