Olísdeild kvenna 1. umferð, fyrsti leikur: KA/Þór – Haukar 30:27 ÍBV – Stjarnan 22:28 Olísdeild karla 8-liða úrslit, oddaleikur: FH – Selfoss (2frl) 33:38 *Selfoss vann 2:1 og mætir Val.

Olísdeild kvenna

1. umferð, fyrsti leikur:

KA/Þór – Haukar 30:27

ÍBV – Stjarnan 22:28

Olísdeild karla

8-liða úrslit, oddaleikur:

FH – Selfoss (2frl) 33:38

*Selfoss vann 2:1 og mætir Val.

Þýskaland

Leipzig – RN Löwen 28:31

• Ýmir Örn Gíslason lék ekki með Löwen.

Göppingen – Minden 33:22

• Janus Daði Smárason skoraði eitt mark fyrir Göppingen.

Bergischer – Balingen 29:21

• Arnór Þór Gunnarsson skoraði 2 mörk fyrir Bergischer. Daníel Þór Ingason skoraði 6 mörk fyrir Balingen en Oddur Gretarsson lék ekki með.

Erlangen – Melsungen 32:31

• Arnar Freyr Arnarsson skoraði 2 mörk fyrir Melsungen en Alexander Petersson ekkert. Elvar Örn Jónsson er frá keppni vegna meiðsla. Ólafur Stefánsson er aðstoðarþjálfari Erlangen.

Staðan eftir 26-28 leiki af 34:

Magdeburg 48, Kiel 44, Füchse Berlín 42, Flensburg 40, Göppingen 33, Leipzig 30, Wetzlar 29, Melsungen 29, RN Löwen 26, Lemgo 24, Bergischer 23, Hamburg 22, Erlangen 21, Hannover-Burgdorf 19, Stuttgart 16, Balingen 15, Minden 13, N-Lübbecke 10.

Svíþjóð

Undanúrslit, fyrsti leikur:

Skövde – Kristianstad (frl.) 41:40(v)

• Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði 3 mörk fyrir Skövde sem vann eftir tvíframlengdan leik og vítakeppni.

Sviss

8-liða úrslit karla, þriðji leikur:

Kadetten – Bern 40:28

• Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar Kadetten sem er með 2:1 forystu í einvíginu.

Úrslitakeppni kvenna:

Zug – Spono Eagles 29:31

• Harpa Rut Jónsdóttir skoraði ekki fyrir Zug.