Hér er smá brot úr örsögu Yasminar, „Strákurinn sem breytir heiminum“: „En það var ein manneskja sem hann treysti alltaf á, það var afi. Afi var traustur og mjög góður. Hann fór alltaf á miðvikudögum að tala við afa.

Hér er smá brot úr örsögu Yasminar, „Strákurinn sem breytir heiminum“:

„En það var ein manneskja sem hann treysti alltaf á, það var afi. Afi var traustur og mjög góður. Hann fór alltaf á miðvikudögum að tala við afa. Afi sagði: Vertu það sem þú vilt, ekki láta aðra stjórna þér, vertu þú sjálf. Þá gerði Lúkas það, hann fór til mömmu sinnar og pabba og sagði: Mamma og pabbi, má ég breyta nafninu mínu í Lára Björk? Þá sagði mamma: Nei því miður, það eru lög í landinu sem segja að ef maður fæðist sem strákur verður maður að vera strákur. En það er ósanngjarnt, sagði Lúkas. Ef mig langar að vera stelpa þá má ég það alveg.“