Svartur heldur jöfnu.
Svartur heldur jöfnu.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 c5 7. Hb1 Be7 8. Rf3 0-0 9. Bc4 Dc7 10. De2 a6 11. 0-0 b5 12. Bd3 Rd7 13. e5 Bb7 14. Rg5 h6 15. Re4 cxd4 16. cxd4 f5 17. exf6 Rxf6 18. He1 Bd5 19. Bd2 Rxe4 20. Bxe4 Bd6 21. Hbc1 Df7 22.

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 c5 7. Hb1 Be7 8. Rf3 0-0 9. Bc4 Dc7 10. De2 a6 11. 0-0 b5 12. Bd3 Rd7 13. e5 Bb7 14. Rg5 h6 15. Re4 cxd4 16. cxd4 f5 17. exf6 Rxf6 18. He1 Bd5 19. Bd2 Rxe4 20. Bxe4 Bd6 21. Hbc1 Df7 22. Bxd5 exd5 23. Hc6 Hfe8 24. Be3 Bf4 25. Df3 He4 26. g3 Dd7 27. Hc3 Bg5 28. Hd1 Hf8 29. De2 b4 30. Hb3 a5 31. h4 Be7 32. Kg2 a4 33. Hbb1 Bd6 34. Hbc1 Df5 35. Hc6 Hf6 36. Hdc1 Kh7 37. Hb6

Staðan kom upp í Skákþingi Íslands, landsliðsflokki, sem lauk fyrir skömmu. Alþjóðlegi meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2501) hafði með svörtu í þessari skák verið lengi vel með betra tafl á móti stórmeistaranum Héðni Steingrímssyni (2538) . 37. ... Hxh4?? staðan hefði verið í jafnvægi eftir 37. ... He8. 38. gxh4 De4+ 39. f3! Hg6+ 40. Kf1 Dxh4 41. Dd3! og svartur gafst upp.