Kristín Gunnlaugsdóttir, einn þekktasti listarmaður sinnar kynslóðar, opnaði á föstudaginn sýningu á 20 olíumálverkum á striga í Gallery Porti við Laugaveg 32. Fjöldi gesta kom að samgleðjast með Kristínu og skoða verkin, sem hún málaði 2019 og 2020.
Kristín Gunnlaugsdóttir, einn þekktasti listarmaður sinnar kynslóðar, opnaði á föstudaginn sýningu á 20 olíumálverkum á striga í Gallery Porti við Laugaveg 32. Fjöldi gesta kom að samgleðjast með Kristínu og skoða verkin, sem hún málaði 2019 og 2020. Sýninguna kallar hún „Þetta er allt“ og segir að í verkunum sé ekki unnið „út frá formi eða uppbygingu heldur kallar litur eftir næsta lit“.