„Við höfum sagt að við getum ekki unnið með Sjálfstæðisflokknum og ég sé ekki að sósíalistar og Viðreisn séu með sömu hugmyndafræðilegar áherslur.
„Við höfum sagt að við getum ekki unnið með Sjálfstæðisflokknum og ég sé ekki að sósíalistar og Viðreisn séu með sömu hugmyndafræðilegar áherslur. Við sjáum að Viðreisn er að tala fyrir einkavæðingu, einkarekstri og útvistun og það fer ekki saman við það sem að sósíalistar eru að tala fyrir,“ segir Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík.