Orðasambandið (að) öðrum þræði merkir: í og með , að hluta til, að nokkru leyti , að sumu leyti, sumpart . „Mér leist ekki á blikuna þegar ég gluggaði í Fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar en létti þegar mér skildist að hún væri öðrum þræði grín.
Orðasambandið (að) öðrum þræði merkir: í og með , að hluta til, að nokkru leyti , að sumu leyti, sumpart . „Mér leist ekki á blikuna þegar ég gluggaði í Fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar en létti þegar mér skildist að hún væri öðrum þræði grín.“ Þráður vísar hér trúlega til þáttar í kaðli, segir Mergur málsins.