Axel Bóasson, kylfingur úr Keili, stóð uppi sem sigurvegari Rewell Elisefarm-mótsins í Höör í Svíþjóð, sem er hluti af Nordic-mótaröðinni, fyrir tæpum tveimur vikum. Skömmu áður hafði hann hafnað í 30.
Axel Bóasson, kylfingur úr Keili, stóð uppi sem sigurvegari Rewell Elisefarm-mótsins í Höör í Svíþjóð, sem er hluti af Nordic-mótaröðinni, fyrir tæpum tveimur vikum. Skömmu áður hafði hann hafnað í 30. sæti á Barncancerfonden Open-mótinu í Laholm í Svíþjóð, sem var einnig hluti af mótaröðinni, eftir að hafa verið í efsta sæti að loknum öðrum hring þess. „Það var kominn góður dynjandi í leik minn í mótinu á undan [í Laholm] fannst mér,“ sagði Axel í samtali við Morgunblaðið á kynningarfundi Golfsambands Íslands. 30