Halldóra Skúladóttir frá Kvennaráð.is segir mjög algengt að konur séu vangreindar eða ranglega greindar snemma á breytingaskeiðinu. Ástæðan er oftast fyrirframákveðnar hugmyndir um breytingaskeiðið, sem oft tengjast m.a.
Halldóra Skúladóttir frá Kvennaráð.is segir mjög algengt að konur séu vangreindar eða ranglega greindar snemma á breytingaskeiðinu. Ástæðan er oftast fyrirframákveðnar hugmyndir um breytingaskeiðið, sem oft tengjast m.a. því að konur eigi að vera orðnar fimmtugar og hættar á blæðingum á breytingaskeiðinu. Halldóra fræðir nú og aðstoðar konur við það að komast í gegnum breytingaskeiðið sem hún segir að sé enn mikið tabú í umræðunni. Hún ræddi um þetta í morgunþættinum Ísland vaknar en viðtalið er í heild sinni að finna á K100.is.