— Morgunblaðið/Eggert
Tveir landselir skutu hausnum upp úr sjónum við Snæfellsnesið í gær og náðist þá að fanga þessa skemmtilegu mynd af félögunum. Virðast selirnir hafa kíkt upp á yfirborðið til að njóta fallega veðursins.
Tveir landselir skutu hausnum upp úr sjónum við Snæfellsnesið í gær og náðist þá að fanga þessa skemmtilegu mynd af félögunum. Virðast selirnir hafa kíkt upp á yfirborðið til að njóta fallega veðursins. Líklegra er þó að þeir hafi viljað kanna umhverfi sitt betur, en slíkt er eðlileg hegðun hjá þessum forvitnu dýrum og kallast á ensku spy hopping.