Ársfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins fór fram í höfuðstöðvum Arion banka.
Ársfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins fór fram í höfuðstöðvum Arion banka. — Morgunblaðið/Eggert
Lífeyrismál Þrír hlutu kjör sem aðalmenn í stjórn Frjálsa lífeyrissjóðsins til þriggja ára á ársfundi sjóðsins, sem fram fór í höfuðstöðvum Arion banka í Borgartúni fyrr í vikunni.

Lífeyrismál Þrír hlutu kjör sem aðalmenn í stjórn Frjálsa lífeyrissjóðsins til þriggja ára á ársfundi sjóðsins, sem fram fór í höfuðstöðvum Arion banka í Borgartúni fyrr í vikunni.

Elín hlaut flest atkvæði

Elín Þórðardóttir hlaut flest at-kvæði í kjörinu með alls 28,1 prósent atkvæða. Þá hlaut Elías Jónatansson einnig kjör í stjórn með 26,3 prósent atkvæða og Jón Guðni Kristjánsson sömuleiðis með 23,1 prósent atkvæða. Stjórnarmennirnir þrír hafa allir áður setið í stjórn Frjálsa lífeyrissjóðsins.