Evrópudeild karla Undanúrslit: Magdeburg – Nexe 34:29 • Ómar Ingi Magnússon skoraði 5 mörk fyrir Magdeburg og Gísli Þorgeir Kristjánsson 2. Úrslitaleikur: Benfica – Magdeburg 40:39 (frl.

Evrópudeild karla

Undanúrslit:

Magdeburg – Nexe 34:29

• Ómar Ingi Magnússon skoraði 5 mörk fyrir Magdeburg og Gísli Þorgeir Kristjánsson 2.

Úrslitaleikur:

Benfica – Magdeburg 40:39 (frl.)

• Ómar Ingi Magnússon skoraði 13 mörk fyrir Magdeburg og Gísli Þorgeir Kristjánsson 6.

Frakkland

B-deild, undanúrslit, seinni leikur:

Nice – Séléstat 28:32

• Grétar Ari Guðjónsson varði 8 skot í marki Nice.

*Sélestat vann einvígið samanlagt 57:53.

Þýskaland

B-deild:

Emsdetten – Hamm 30:31

• Anton Rúnarsson skoraði 3 mörk fyrir Emsdetten en Örn Vésteinsson komst ekki á blað.

Austurríki

Fyrsti úrslitaleikur:

Alpla Hard – Krems 30:31 (frl.)

• Hannes Jón Jónsson þjálfar Alpla Hard.