<strong>Svartur á leik </strong>
Svartur á leik
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rxc6 bxc6 6. Bd3 d5 7. exd5 cxd5 8. 0-0 Be7 9. c4 0-0 10. cxd5 Rxd5 11. Be4 c6 12. Bd2 Hb8 13. Dc2 Bf6 14. Bc3 Rxc3 15. Rxc3 g6 16. Hac1 Da5 17. Ra4 c5 18.

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rxc6 bxc6 6. Bd3 d5 7. exd5 cxd5 8. 0-0 Be7 9. c4 0-0 10. cxd5 Rxd5 11. Be4 c6 12. Bd2 Hb8 13. Dc2 Bf6 14. Bc3 Rxc3 15. Rxc3 g6 16. Hac1 Da5 17. Ra4 c5 18. b3

Staðan kom upp á lokuðu at- og hraðskákmóti Superbets sem lauk fyrir skömmu í Varsjá í Póllandi. Heimsmeistarinn fyrrverandi, Viswanathan Anand (2751) , frá Indlandi, hafði svart gegn rúmenska alþjóðlega meistaranum David Gavrilescu (2518) . 18... c4! 19. Hfd1 hvítur hefði einnig tapað eftir 19. Dxc4 Ba6 og 19. bxc4 Hb4 20. Bc6 Bf5. Í framhaldinu tekst svörtum að setja verulega pressu á hvítu stöðuna, enda með biskupaparið í opinni stöðu. 19...Be6! 20. Hb1 Hfc8 21. b4 Hxb4 22. Hxb4 Dxb4 23. g3 c3 24. Bd5 Bxd5 25. Hxd5 Hc4 og hvítur gafst upp enda taflið gjörtapað. Það er nóg um að vera í íslensku skáklífi.