Að hafa e-ð í höndum sér er að hafa valdið eða möguleikana til að gera e-ð : „Ríkisstjórnin hefur það í höndum sér hvort gerðir verða kjarasamningar til lengri eða skemmri tíma.
hafa e-ð í höndum sér er að hafa valdið eða möguleikana til að gera e-ð : „Ríkisstjórnin hefur það í höndum sér hvort gerðir verða kjarasamningar til lengri eða skemmri tíma.“ Að hafa e-ð (e-t starf ) með höndum þýðir aftur að stunda eða sjá um e-ð : „Við skiptum með okkur verkum, hún hefur fjármálin með höndum.“