<strong>Hvítur á leik </strong>
Hvítur á leik
1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Bd3 Rc6 5. c3 Rf6 6. h3 g6 7. Rf3 Bg7 8. Dc2 Dc7 9. 0-0 0-0 10. He1 Rd7 11. Be3 f6 12. Db3 Rb6 13. a4 Be6 14. Bf4 Dd7 15. Rbd2 Bf7 16. a5 Rc8 17. c4 e6 18. a6 b6 19. cxd5 exd5 20. Da3 Hd8 21. Hac1 Rd6 22. Dxd6 Dxd6 23.

1. e4 c6 2. d4 d5 3. exd5 cxd5 4. Bd3 Rc6 5. c3 Rf6 6. h3 g6 7. Rf3 Bg7 8. Dc2 Dc7 9. 0-0 0-0 10. He1 Rd7 11. Be3 f6 12. Db3 Rb6 13. a4 Be6 14. Bf4 Dd7 15. Rbd2 Bf7 16. a5 Rc8 17. c4 e6 18. a6 b6 19. cxd5 exd5 20. Da3 Hd8 21. Hac1 Rd6 22. Dxd6 Dxd6 23. Bxd6 Hxd6 24. Bb5 Rd8 25. Rb1 Bf8 26. Ba4 Re6 27. Ra3 Had8 28. g3 h5 29. h4 Bh6 30. Hc2 Bf8 31. Hcc1 Bh6 32. Hc2 Bf8 33. Kf1 Hb8 34. Rb5 Hd7 35. Hc6 He8 36. Rc3 Hee7

Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu móti í Przeworsk í Póllandi sem lauk fyrir skömmu. Pólski alþjóðlegi meistarinn Pawel Teclaf (2.537) hafði hvítt gegn landa sínum og kollega, Mieszko Mis (2.388) . 37. Hcxe6! Bxe6 38. Hxe6! Hxe6 39. Bxd7 Hd6 40. Bc8 og svartur gafst upp. Margir íslenskir skákmenn taka þessa dagana þátt í alþjóðlegri skákhátíð sem haldin er í Prag í Tékklandi, sjá nánar á skak.is.