Með því að setja fólk í heilaskanna er hægt að sjá með nokkurri vissu hvar fólk stendur í pólitík og hvaða pólitísku skoðanir það hefur. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem teymi við Ohio State-háskóla í Bandaríkjunum stóð fyrir.

Með því að setja fólk í heilaskanna er hægt að sjá með nokkurri vissu hvar fólk stendur í pólitík og hvaða pólitísku skoðanir það hefur. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem teymi við Ohio State-háskóla í Bandaríkjunum stóð fyrir.

Rannsóknin leiddi í ljós að það var sjáanlegur munur á heila þeirra sem segjast vera íhaldssamir og þeirra sem segjast vera frjálslyndir.

Nánar er fjallað um málið á K100.is.