Niðurkominn þýðir staddur ; sem er e-s staðar . „Þegar mér hugkvæmdist loks að opna augun sá ég hvar ég var niðurkominn: í rúminu.
Niðurkominn þýðir staddur ; sem er e-s staðar . „Þegar mér hugkvæmdist loks að opna augun sá ég hvar ég var niðurkominn: í rúminu.“ Að vera „betur niðurkomnir án e-s“, þar hefur orðasambandið að vera betur kominn án e-s – að vera betur staddur án e-s – riðlast aðeins. „Sumir telja að Ísland væri betur komið án forseta.“