Hvítur á leik
Hvítur á leik
1. c4 e6 2. Rf3 d5 3. e3 Rf6 4. Rc3 Be7 5. b3 0-0 6. Bb2 c5 7. cxd5 exd5 8. d4 Rc6 9. Be2 Be6 10. 0-0 Hc8 11. Hc1 cxd4 12. Rxd4 Bd6 13. Dd3 Bb8 14. g3 Bh3 15. Hfd1 De7 16. Rxc6 bxc6 17. Dd4 Hfd8 18. Ra4 Bd6 19. Dh4 Bf5 20. Bxf6 Dxf6 21. Dxf6 gxf6 22.

1. c4 e6 2. Rf3 d5 3. e3 Rf6 4. Rc3 Be7 5. b3 0-0 6. Bb2 c5 7. cxd5 exd5 8. d4 Rc6 9. Be2 Be6 10. 0-0 Hc8 11. Hc1 cxd4 12. Rxd4 Bd6 13. Dd3 Bb8 14. g3 Bh3 15. Hfd1 De7 16. Rxc6 bxc6 17. Dd4 Hfd8 18. Ra4 Bd6 19. Dh4 Bf5 20. Bxf6 Dxf6 21. Dxf6 gxf6 22. Rc5 Be5 23. Hd2 Hb8 24. Kg2 Kf8 25. Bd3 Bxd3 26. Rxd3 Hb6 27. Hdc2 Hc8 28. Hc5 Hc7

Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu móti í Przeworsk í Póllandi sem lauk fyrir skömmu. Pólski alþjóðlegi meistarinn Pawel Teclaf (2.537) hafði hvítt gegn landa sínum og kollega, Jonasz Baum (2.409) . 29. Rxe5! fxe5 30. Hxd5! f6 31. Hdc5 hvítur er núna peði yfir og með unnið hróksendatafl. 31. ... Ke7 32. Kf3 Kd6 33. Ke4 f5+ 34. Kf3 Ha6 35. H5c2 Ha5 36. e4 fxe4+ 37. Kxe4 Hd5 38. Ke3 a5 39. Hd2 Hf7 40. Hcc2 Hf8 41. Ke4 Hd8 42. Hd3 Hd7 43. Hc4 og hvítur innbyrti vinninginn skömmu síðar.