— Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Akureyri, eins og mörgum öðrum byggðum landsins, tilheyrir bæjarfjall. Slík setja gjarnan svip sinn á viðkomandi stað og eru vinsæl til útivistar. Tveir tindar með pýramídasvip, um 1.200 metrar á hæð, eru í fjallabálknum suðvestur af Akureyri.
Akureyri, eins og mörgum öðrum byggðum landsins, tilheyrir bæjarfjall. Slík setja gjarnan svip sinn á viðkomandi stað og eru vinsæl til útivistar. Tveir tindar með pýramídasvip, um 1.200 metrar á hæð, eru í fjallabálknum suðvestur af Akureyri. Þeir bera eitt heiti, eftir þeim er björgunarsveit bæjarins nefnd og nú síðast þota flugfélagsins Nice Air . Hvað heita tindar þessir?