— Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Þorvaldur Koðránsson sem uppi var nokkru fyrir árið 1000 fór víða um Evrópu og boðaði kristna trú. Var af því nefndur Víðförli.
Þorvaldur Koðránsson sem uppi var nokkru fyrir árið 1000 fór víða um Evrópu og boðaði kristna trú. Var af því nefndur Víðförli. Reyndi svo í félagi við Friðrik trúboðabiskup af Þýskalandi að kristna Íslendinga árið 981, en þar voru félagarnir á undan sinni samtíð. Þorvaldi var árið 1981 reist minnismerki skammt frá fæðingastað hans. Merkið er á Norðurlandi, stendur við hringveginn og er hvar?