Noregur Bodö/Glimt – Aalesund 2:0 • Alfons Sampsted lék allan leikinn fyrir Bodö/Glimt. Rosenborg – Kristiansund 3:1 • Brynjólfur Willumsson var ekki í leikmannahópi Kristiansund.

Noregur

Bodö/Glimt – Aalesund 2:0

• Alfons Sampsted lék allan leikinn fyrir Bodö/Glimt.

Rosenborg – Kristiansund 3:1

• Brynjólfur Willumsson var ekki í leikmannahópi Kristiansund.

Strömsgodset – Lilleström 3:0

• Ari Leifsson lék allan leikinn fyrir Strömsgodset.

• Hólmbert Aron Friðjónsson kom inn á sem varamaður á 74. mínútu hjá Lilleström.

Vålerenga – Odd 0:1

• Brynjar Ingi Bjarnason var ónotaður varamaður hjá Vålerenga og Viðar Örn Kjartansson var ekki í leikmannahópnum.

Haugesund – Viking 4:2

• Patrik Sigurður Gunnarsson varði mark Vikings og Samúel Kári Friðjónsson lék fyrstu 61 mínútuna og skoraði úr vítaspyrnu.

Staðan:

Lillestrøm 1283124:1127

Molde 1181222:1125

Viking 1363424:1721

Strømsgodset 1262420:2020

Bodø/Glimt 1154222:1419

Rosenborg 1145219:1417

Sarpsborg 1151524:1516

Aalesund 1244414:1716

HamKam 1136217:1415

Odd 1250711:1715

Sandefjord 1041516:1913

Tromsø 1127215:1813

Haugesund 1233620:2412

Vålerenga 1232712:2211

Jerv 102175:197

Kristiansund 90186:191

B-deild:

Start – Kongsvinger 0:1

• Bjarni Mark Antonsson lék allan leikinn fyrir Start.

Svíþjóð

Hammarby – Häcken 2:2

• Jón Guðni Fjóluson hjá Hammarby er frá keppni vegna meiðsla.

• Valgeir Lunddal Friðriksson lék fyrri hálfleikinn fyrir Häcken.

Mjällby – Norrköping 1:1

• Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn fyrir Norrköping en Jóhannes Kristinn Bjarnason var ekki í leikmannahópnum.

Staðan:

Häcken 1173124:1624

AIK 1273218:1424

Djurgården 1263325:1021

Hammarby 1163221:1021

Malmö FF 1153311:918

Kalmar 1051413:916

Mjällby 1144311:1016

Elfsborg 1043319:1115

Norrköping 1143415:1315

IFK Göteborg 1042411:1014

Sirius 1042412:1714

Värnamo 1033411:1212

Varberg 103257:1511

Degerfors 112189:247

Sundsvall 1120911:296

Helsingborg 111289:185

Bandaríkin

CF Montréal – Charlotte 2:1

• Róbert Orri Þorkelsson kom inn á sem varamaður á 90. mínútu hjá Montréal.

Houston Dynamo – Chicago Fire 2:0

• Þorleifur Úlfarsson lék fyrstu 87 mínúturnar fyrir Houston Dynamo og skoraði.

B-deild:

Oakland Roots – Atlanta United 2 3:1

• Óttar Magnús Karlsson lék fyrstu 83 mínúturnar fyrir Oakland Roots og skoraði úr vítaspyrnu.

Hvíta-Rússland

Neman Grodno – BATE Borisov 0:0

• Willum Þór Willumsson var ekki í leikmannahópi BATE Borisov.