Uppbyggilegur : sem felur í sér hvatningu til jákvæðra verka , lærdómsríkur . Sáluhjálplegur er eitt samheitið. Talað er um u. hugarfar, u. lestrarefni, u. samtal, u. andrúmsloft á vinnustað o.fl. Allt saman bætandi, jafnvel mannbætandi.
Uppbyggilegur : sem felur í sér hvatningu til jákvæðra verka , lærdómsríkur . Sáluhjálplegur er eitt samheitið. Talað er um u. hugarfar, u. lestrarefni, u. samtal, u. andrúmsloft á vinnustað o.fl. Allt saman bætandi, jafnvel mannbætandi. Og „ekki uppbyggilegt að kvarta og þrasa...“ þýðir að það er ekki til bóta .