Þótt fjárstofninn hafi verið skorinn hressilega niður á sínum tíma er enn nógu fjármargt til að rétta þarf á hverju hausti: setja (sauð)fé í rétt. Það er ein merking sagnarinnar af 6 í Ísl. orðabók. Önnur er að heyja réttarhald .
Þótt fjárstofninn hafi verið skorinn hressilega niður á sínum tíma er enn nógu fjármargt til að rétta þarf á hverju hausti: setja (sauð)fé í rétt. Það er ein merking sagnarinnar af 6 í Ísl. orðabók. Önnur er að heyja réttarhald . Sökudólgur er leiddur fyrir rétt og þar er réttað yfir honum . Ekki „fyrir hann“.