Manni var ráðlagt að skipta um vinnu og „reyna á stjórnmálin“. Að reyna á e-ð þýðir að prófa hvað e-ð þolir . Hins vegar gæti hann látið á það reyna hvort hann hefði nóg fylgi: athugað hvort svo væri .
Manni var ráðlagt að skipta um vinnu og „reyna á stjórnmálin“. Að reyna á e-ð þýðir að prófa hvað e-ð þolir . Hins vegar gæti hann látið á það reyna hvort hann hefði nóg fylgi: athugað hvort svo væri . Að reyna við e-ð þýðir svo að prófa e-ð . Og að reyna sig við e-ð er að spreyta sig á e-u . Það var trúlega meiningin.