Höfuðborg - Lindargata - Miðborg - Franski spítali - Tónmen Höfuðborg - Lindargata - Miðborg - Franski spítali - Tónmenntaskólinn í Reykavík
Höfuðborg - Lindargata - Miðborg - Franski spítali - Tónmen Höfuðborg - Lindargata - Miðborg - Franski spítali - Tónmenntaskólinn í Reykavík — Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Svar: Lindargötuhúsið var byggt af frönsku spítalafélagi, en á aðra öld og nokkuð fram á þá 20. var mikill fjöldi skúta gerður út á Ísland frá norðurströnd Frakklands. Sjúkrahúsin sem Frakkarnir reistu voru minnst fjögur, svo sem í Reykjavík og á Fáskrúðsfirði.
Ein af svipsterkari byggingum höfuðborgarinnar er húsið að Lindargötu 51. Þar var Gagnfræðaskóli Reykjavíkur, gjarnan nefndur Ingimarsskóli, með starfsemi frá 1935 til 1976. Frá 1977 hefur Tónmenntaskóli Reykjavíkur verið þarna til húsa. En af hverjum og í hvaða tilgangi var þessi bygging reist á því herrans ári 1901?