<strong>Hvítur á leik </strong>
Hvítur á leik — Morgunblaðið/
1. c4 c5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 Rc6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 e6 6. g3 Db6 7. Rf3 Bb4 8. Bg2 d5 9. cxd5 Rxd5 10. Dc2 0-0 11. Rg5 g6 12. Bd2 Rd4 13. Dd3 Hd8 14. Bxd5 exd5 15. Be3 Bc5 16. 0-0 Bf5 17. Dd1 Rc2 18. Bxc5 Dxc5 19. Hc1 Re3 20. Rxd5 Dxd5 21. fxe3 Dxa2 22.

1. c4 c5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 Rc6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 e6 6. g3 Db6 7. Rf3 Bb4 8. Bg2 d5 9. cxd5 Rxd5 10. Dc2 0-0 11. Rg5 g6 12. Bd2 Rd4 13. Dd3 Hd8 14. Bxd5 exd5 15. Be3 Bc5 16. 0-0 Bf5 17. Dd1 Rc2 18. Bxc5 Dxc5 19. Hc1 Re3 20. Rxd5 Dxd5 21. fxe3 Dxa2 22. De1 Dxb2 23. Rxf7 Kxf7 24. g4 De5 25. gxf5 gxf5 26. Dh4 Kg8 27. Hf3 Kh8 28. Kf2 Hac8 29. Hh3 Dg7 30. Hg3 De5

Staðan kom upp á alþjóðlegu móti í Paracin í Serbíu sem fram fór í febrúar 2021. Serbneski stórmeistarinn Suat Atalik (2.504) hafði hvítt gegn Indverjanum Shah Dev (2.254) . 31. Hc7!! og svartur gafst upp enda er hann varnarlaus, t.d. verður hann mát eftir 31. ... Hxc7 32. Dxd8+ og 31. ... Dxc7 32. Df6+. Norðurlandamótinu í skák lýkur á morgun en það fer fram í Finnlandi. Skákhátíðin í Pardubice í Tékklandi stendur yfir þessa dagana, sjá nánar á skak.is.