— Ljósmynd/Arnþór
Kertafleytingar fóru fram víðs vegar á Íslandi á Nagasakí-daginn í gær, þar sem minnst var fórnarlamba kjarnorkuárásanna á Japan árið 1945.

Kertafleytingar fóru fram víðs vegar á Íslandi á Nagasakí-daginn í gær, þar sem minnst var fórnarlamba kjarnorkuárásanna á Japan árið 1945.

Samstarfshópur friðarhreyfinga stóð fyrir viðburðinum en hópurinn hefur fleytt kertum á Reykjavíkurtjörn síðan 1985. Til viðbótar við Reykjavíkurtjörn var einnig fleytt kertum á Ísafirði, Patreksfirði og á Leirutjörn á Akureyri. Á fundunum var krafist friðar í veröldinni.