Tómas Bjartur Skúlínuson og Tómas Óliver Gunnarsson tóku sig til nýverið og héldu tombólu í Álfheimum í Reykjavík þar sem þeir seldu gamalt dót sem þeir notuðu ekki lengur.
Tómas Bjartur Skúlínuson
og
Tómas Óliver Gunnarsson
tóku sig til nýverið og héldu tombólu í Álfheimum í Reykjavík þar sem þeir seldu gamalt dót sem þeir notuðu ekki lengur. Þeim tókst að safna tæplega 20 þúsund krónum sem þeir gáfu til að styrkja starf Rauða krossins.