Dögurður þýðir morgunverður . Dögurður er merkt gamalt í Ísl. nútímamálsorðabók en í Ísl. orðabók er merkingin bröns stjörnumerkt vafasöm. Nú hefur rykið verið dustað af dögurðinum.
Dögurður
þýðir
morgunverður
.
Dögurður
er merkt gamalt í Ísl. nútímamálsorðabók en í Ísl. orðabók er merkingin
bröns
stjörnumerkt vafasöm. Nú hefur rykið verið dustað af dögurðinum. Þar sem hann kemur sumum ókunnuglega fyrir sjónir vill hann skolast til: „Hér fæst besta dögurðin.“ En
dögurður
er það, heillin.