Nýtt leikár er nú hafið hjá Borgarleikhúsinu en Brynhildur Guðjónsdóttir leikhússtjóri ræddi um alla þá töfra sem vænta má í leikhúsinu á árinu í Ísland vaknar í vikunni. Leikhúsárið hófst formlega á föstudag með 103.

Nýtt leikár er nú hafið hjá Borgarleikhúsinu en Brynhildur Guðjónsdóttir leikhússtjóri ræddi um alla þá töfra sem vænta má í leikhúsinu á árinu í Ísland vaknar í vikunni. Leikhúsárið hófst formlega á föstudag með 103. sýningunni á leikverkinu 9 líf, sýningu ársins. Brynhildur fór yfir leiksýningarnar sem verða í boði á árinu og lýsti fyrir þeim Kristínu Sif og Yngva Eysteins.

Hún ræddi aðeins um starf sitt sem leikhússtjóri, leikstjóri og leikari en hún býst við að snúa aftur á svið þegar hún lýkur störfum sem leikhússtjóri.

Viðtalið er á K100.is.