Fagnað Í Simon Bolivar-garðinum í Caracas, höfuðborg Venesúela, fagna heimamenn í þjóðbúningum því að UNESCO hefur samþykkt að hátíð til heiðurs San Juan, La Parranda de San Juan, sé hluti af menningararfi heims.
Fagnað Í Simon Bolivar-garðinum í Caracas, höfuðborg Venesúela, fagna heimamenn í þjóðbúningum því að UNESCO hefur samþykkt að hátíð til heiðurs San Juan, La Parranda de San Juan, sé hluti af menningararfi heims. — AFP/Michal Cizek
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Menningarviðburðir á heimsminjaskrá UNESCO og frægir listamenn á ferð og flugi um heiminn voru á meðal þess sem ljósmyndarar AFP-fréttaveitunnar mynduðu í liðinni viku.
Menningarviðburðir á heimsminjaskrá UNESCO og frægir listamenn á ferð og flugi um heiminn voru á meðal þess sem ljósmyndarar AFP-fréttaveitunnar mynduðu í liðinni viku. Myndirnar voru teknar í Bandaríkjunum, Frakklandi, Venesúela, Panama og Suður-Kóreu og reyndust óvenjulitríkar í þetta sinn.