Sitt er hvort að horfa uppnuminn á sólarupprásina og að verða uppnuminn til himins. Hið fyrra á við um hrifningarástand , hið síðara er öllu róttækara: í Nýja testamentinu varð Jesús uppnuminn til himins .
Sitt er hvort að horfa uppnuminn á sólarupprásina og að verða uppnuminn til himins. Hið fyrra á við um hrifningarástand , hið síðara er öllu róttækara: í Nýja testamentinu varð Jesús uppnuminn til himins . Fyrri merkingunni má ekki rugla saman við upprifinn eða uppveðraður sem þýðir ýmist kátur eða hreykinn .